25.1.2012 | 09:30
Eigum ad komast í gegn
Synist á öllu ad vid eigum ad komast í svona umspil. Alveg sama hverjum vid mćtum. Ef allir ásarnir okkar verda heilir eigum vid ad fljúga í gegn. Turfum ekkert ad vera ad svekkja okur lengur á tessu móti sem nú er í gangi. Vinnum leikin í dag med tveimur og sofnum kát í kvöld ekki spurning!
![]() |
Níu möguleikar í HM-umspili |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.