1.2.2012 | 08:48
Rödd skynseminnar!!!
Þessi umræða um Reykjavíkurflugvöll er nú fyrir svo margt löngu orðinn þreytt og úr sér genginn að það hálfa væri nóg. Júlíus Vífill bendir þarna bara á blákaldar staðreyndir málsins og er það vel, og kominn tími til. Þó að vissulega væri það í anda íslenskrar borgarumræðu að rjúka núna í að vinna í því að fjarlægja flugvöllinn og koma honum fyrir ja ég veit ekki hvar, ekki frekar en þeir sem þyjast stýra umræðunni. ....fyrir löngu kominn tími á að salta þessar umræður um að færa flugvöllinn. væri nær að menn þarna færu að athuga hvað þeir ætla að gera við öll draugahverfin á höfuðborgarsvæðinu!!!!
Úrelt hugmynd að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já ég er sammála þér Gísli. Þeir ættu að finna sér eitthvað vitrænt að gera ef þeir geta það!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 1.2.2012 kl. 13:48
Held að það séu miklu fleiri sammála um þetta en við gerum okkur grein fyrir
Gísli Foster Hjartarson, 1.2.2012 kl. 14:25
Stend með ykkur:)
Halldór Jóhannsson, 2.2.2012 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.