Lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna?

Hvað er með hann t.d.? Erum við hin ekki að sjá til þess að hann sé tryggður og að fylla upp í holurnar þar, þegar þeir klúðra - allt tryggt í bak of fyrir.

Ein þjóð, einn lífeyrissjóður - sömu reglur fyrir alla ...fyrst að manni ber skylda til að borga í þetta!!!


mbl.is Endurskoða þarf lög um sjóðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er innilega með því !

Held samt að Jón Ásgeir og hans vinagengi vildi heldur vera í sínum séreignasjóðum áfram.

Þeir gildnuðu greinilega mjög á þesum árum, miðað við hvað landsmenn töpuðu á Baug fyrirtækum ! (Bónus, Hagkaup þar með !)

Skárri var nú búbótin að versla þar ! Oj bara.....

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband