10.2.2012 | 12:45
Eyjarnar ađ eignast óvćntan vin í bođi bćjarstjórnar?
Hér berast nú fréttir af ţví ađ bćjaryfirvöld ćtli ađ ganga til samningaviđrćđna viđ Hjallastefnuna verđandi yfirtöku á rekstri Sóla. Ţekki ekkert af viti til ţessarar eđa hinnar stefnunnar á ţessum leikskólum. Er ţess bara viss ađ allir eru ađ gera sitt besta, og jafnvel rúmlega ţađ. Margir tala vel um Hjallastefnuna og ađrir ekki eins vel, svona eins og gengur og gerist.
Sérstakast er ţó ađ sjá ađ Guđmundur, oft kallađur "vinalausi" hér í Eyjum er stjórnarmađur hjá Hjallastefnunni. Ćtli hann sé ţarna međ krók á móti bragđi til ađ koma sér betur fyrir í Eyjum, i skjóli lćgsta tilbođs og bćjarstjórnar Vestmannaeyja. Valdabarátta hans innan VSV er Eyjaskeggjum náttúrulega vel kunn og margir hafa svitnađ yfir ţví er ţar gengur á, ađrir ekki. Er hann kannski búinn ađ sjá sér ţarna leik á borđi til ađ öđlast vini í Eyjum međ ţví ađ koma hér ađ rekstri leikskóla?
Hér er stjórn Hjallastefnunnar.
Helga Sverrisdóttir stjórnarformađur
Helga er hjúkrunarfrćđingur ađ mennt og áhugamanneskja um skólaţróun.
Guđmundur Kristjánsson
Guđmundur Kristjánsson er útgerđarmađur og hefur áhuga á sjálfstćđum rekstri skóla.
Inga Lind Karlsdóttir
Inga Lind er fjölmiđlakona og margföld Hjallastefnumamma.
Margrét Pála Ólafsdóttir
Margrét Pála er uppeldis- og menntafrömuđur og áhugamanneskja um skólamál.
Ţór Sigfússon
Er hagfrćđingur og ţaulreyndur Hjallastefnupabbi.
Varamenn í stjórn Hjallastefnunnar:
Dóra Hjálmarsdóttir
Hjördís Líney Pétursdóttir
Athugasemdir
Ţór,Inga Lind og Mundi óvinur er náttúrulega fólk sem á fullt af peningum og hafa öll hagnast á "vafasaman" hátt .En hvađ er ţađ í landi siđleysis ,viđbjóđs og annarra misyndisverka.Ţetta er náttúrulega ţađ sem hugmyndafrćđi alvitra stjórnmálamanna á hćgri vćng snýst um.
Ragna Birgisdóttir, 10.2.2012 kl. 12:52
Ţađ er a.m.k. rétt "flokkađ". Getur ekki unniđ gegn ţeim :)
Sigurđur E. Vilhelmsson (IP-tala skráđ) 10.2.2012 kl. 12:59
http://www.dv.is/leidari/2012/2/10/gafada-folkid-og-heimska-folkid/
Ragna Birgisdóttir, 10.2.2012 kl. 13:25
Ykkur er vorkun kćra fólk.
Gunni Ella p (IP-tala skráđ) 11.2.2012 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.