Magnað - ævintýrið heldur áfram

Magnaður árangur hjá Apoel. Leikurinn í járnum allan tíman en Lyon með ívið fleiri skot á markið. Engin veruleg hætta skapaðist samt. Skemmtilegast við leikinn fannst mér fra´bærar tæklingar Koné leikmanns Lyon. Hann átti nokkrar frábærar í leiknum þar sem að í öllum tilfellum tók hann boltann snyrtilega, en það dugði skammt. Í fyrsta skipti í sögu meistaradeilarinnar fór lið áfram á vítaspyrnukeppni, ef að mér hefur ekki misheyrst. Ævintýrið heldur áfram
mbl.is APOEL sló Lyon út í vítakeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Þ. Löve

Þetta er gjörsamlega með ólíkindum! Alltaf gaman að öskubusku ævintýrum!

Davíð Þ. Löve, 8.3.2012 kl. 00:50

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já þau gefa þessi meira líf - alveg frábært

Gísli Foster Hjartarson, 8.3.2012 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband