23.3.2012 | 18:22
Ekkert óvænt þarna
Liggur við að maður segi að þessi skoðunarkönnun hafi verið óþörf!!!! Nánast ekkert sem kemur manni á óvart. Þetta með ráðherrana er alls ekki óvænt. Mér finnst sérstaklega athyglisvert í þjóðfélagi þar sem mikið hefur verið um tuð og óánægju í lengri lengri tíma að stjórnarandstaðan skorar afar illa. hefði haldið að hún væri mun nær alla 50%. En það er greinilega mikil óánægjabara með pólitíkinaheilt yfir - spurningin bara sú hvort þeir sem í eldlínunni skilji það. Svo má kannski líka spyrja sig eigum við eitthvað betra en það sem komið er á þing nú þegar? En við komumst ekki að því nema skipta um fólk!
Mest ánægja með Katrínu Jakobsdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.