Sorglegar árásir á nafna minn

Ţađ er tregara en ađ ná korktappa úr vínflösku ađ hlusta á ţessa árás á Gísla og Landafólk fyrir ţessa umfjöllun. Ég held ađ ţetta öfgaliđ í hópi andstćđinga ESB ćtti ađ fara ađ hugsa sinn gang og fara í málefnalega umrćđu í stađinn fyrir ađ vera sífellt ađ reyna ađ kasta sandi í augun á fólki ađ ástćđulausu. Heldur ţetta fólk ađ viđ séum öll hálfvitar, ja nema ţau sjálf náttúrulega? - sorglegt
mbl.is Hafnar ásökunum um áróđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er sérkennilegt ađ flestallir andstćđingar ESB, hrópandi á torgum  um lýđrćđisást sína, mál- og tjáningarfrelsiđ og allt ţađ, skuli svo á sama tíma ćtla gersamlega af hjörunum ađ ganga sé umfjöllun fjölmiđla um ESB ekki alfariđ á neikvćđu nótunum,  gegn umsókn og svo ekki sé talađ um hugsanlega ađild.

Hlutlaus umfjöllun um ESB er ađ ţeirra mati argasti áróđur og sagđur kostađur af ESB.

Hálf kjánalegur málflutningur verđ ég ađ segja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2012 kl. 21:53

2 identicon

Sćlir; Gísli Foster - og ađrir ágćtir gestir, ţínir !

Huh; ....... Gísli Einarsson; á fyrir hverju ţví skoti, sem ég sendi honum, um Hádegisbiliđ í gćr (26. Marz), Gísli minn.

Og; ykkur Axel Jóhanni, fornvini mínum ađ segja; ađ ţá ţjakar mig, engin Andskotans ''lýđrćđisást'', svo fram komi, piltar - ţar sem ég er yfirlýstur fylgjandi fámennisstjórnar STERKRA manna, af fenginni reynslunni, af stjórnmálarusli 63ja menninganna, suđur í Reykjavík, sem víđar, ágćtu drengir.

Gísli Einarsson; sem og lagsmađur hans, Óđinn fréttastjóri Jónsson, hafa endanlega stađfest fáránleika sinn, međ efnistökum, öllum !

Öngvu ađ síđur; međ hinum beztu kveđjum, úr Árnesţingi, vitaskuld /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.3.2012 kl. 00:07

3 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Ţetta er kjánalegur málflutningur hjá Birni en kannski ekki viđ öđru ađ búast frá öfgamanni eins og honum. Gísli hefđi hinsvegar alveg mátt láta prófarkalesa ţessa yfirlýsingu.

Guđmundur Pétursson, 27.3.2012 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband