Ekki ég heldur

Þrátt fyrir miklar vangaveltur og jákvæð orð ímín eyru þá hef ég ákveðið að gera eins og Elín Hirst og gefa ekki kost á mér í forsetakjörið að þessu sinni. Var reyndar kominn með mann sem bauðst til að vera kosningastjóri. Það var ekki slæmur kostur, sjálfur Kristján Georgsson semer ýmsu vanur í svona slag sem öðrum. Var meira að segja líka kominn með nokkuð af fólki sem ætlaði að kjósa mig.  En það má alltaf skoða þetta aftur ef tækifæri gefst og hver veit hvað gerist þá!
mbl.is Elín Hirst gefur ekki kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

NEI NEI NEI, þú mátt ekki hætta, ekki skilja okkur eftir með hinum forsetaframbjóendunum.  Skamm barasta, ég ætla aldrei að senda þér jólakort (sem ég hef reyndar aldrei gert en það er annað mál).

Jóhannes (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 20:38

2 identicon

Þú veldur vonbrigðum vinur sæll.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 10.4.2012 kl. 08:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband