16.4.2012 | 12:44
Ein ástæðan í viðbót...
...fyrir því að Íslendignar eiga að ganga til liðs við ESB. íslendingar eru nú framarlega í þjófnaði af netinu og því er þetta flokkur sem fengi mikin stuðning hér - það er ég viss um.
.... mun sameiginlegt framboð auk áðurnefnds markmiðs leggja áherslu á gegnsæi og þá einkum hjá hinu opinbera, og betri samskipti stjórnvalda við almenna borgara.
þetta er nú eitthvað sem fólk hefur vilja sjá bætt hér á landi. En ekkert er að frétta
![]() |
Sjóræningjar samþykkja samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ESB = allra meina bót. skilst að þar sé líka spilaður betri fótbolti og við verðum enn betri við inngöngu.
Jón Óskar (IP-tala skráð) 16.4.2012 kl. 13:54
Jón Óskar þú veist það jafn vel og ég að það eru takmörk
Gísli Foster Hjartarson, 16.4.2012 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.