17.4.2012 | 16:42
Sir Alex og Giggs
Held að sir Alex og Ryan Giggs væru nú vel af þessari nafnbót komnir. Held að spurnignin með stjórann sé í raun engin. Þetta með leikmanninn geta menn flækt aðeins meira. Ég segi Giggs hvað svo sem þú segir. Shearer var ótrúlegur - og ekki alltaf í bestu liðunum - Henry, Scholes, Bergkamp Vieira - magnaðir skrattakollar. Ronaldo er en á uppleið og getur ekki hreppt þetta að mínu mati. Má kannski segja að það sé skrýtið að sjá ekki Beckham þarna fyrst Ronaldo er þarna - þótti alltaf pínu ænt um hann.
En þið vitið hverja ég myndi kjósa. Hvað myndir þú gera?
Tíu tilnefndir sem besti leikmaður 20 ára í úrvalsdeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Cantona...!
Hehehe...!
En að öllu gríni slepptu... Giggs eða Henry... Ég get varla valið á milli þótt Giggs sé í mínu liði... En mér finnst hann ná líklegast lengst einungis á þessari ótrúlegu "heppni" með svo til meiðslalausan feril og er enn að...
Henry er samt langflottastur af öllum þeim sem spiluðu ekki með Man. Utd... Alveg súper...!
Sævar Óli Helgason, 17.4.2012 kl. 17:03
Sammála ykkur. Giggs og Sir Alex eru búnir að vinna flesta titla af þessum mönnum, Ferguson sem stjóri og Giggs sem leikmaður. En ég er sammála síðasta manni. Ef ekki Giggs þá Henry, hann var einfaldlega besti útlendi leikmaðurinn í þessari deild.
Þórarinn (IP-tala skráð) 18.4.2012 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.