Stór glæsilegt

Þetta er nú bara fagnaðarefni fyrir íslenskan körfubolta. Nýtt lið í úrslitarimmunni um titilinn - glæsilegt. Það eru akkúrat svona hlutir sem gera íþróttirnar skemmtilegar og þess virði að fylgjast með - lið stuð að sjá alltaf sömu liðin berjast um allt. Til hamingju leikmenn og aðrir er að liðinu koma. Nú eruð þið mitt lið í úrslitunum - er með þessa undarlegu reglu að halda alltaf með liðinu sem slær mitt lið út og svo koll af kolli inn í úrslitaleikinn. Þið slóguð út Snæfell, svo þið eruð mínir menn í úrslitarimmunni - Gandi ykkur vel.

Held að spurningunni um besta þjálfara landsins hafi verið svarað.


mbl.is Nýliðar Þórs hentu Íslandsmeisturum KR út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki fagnaðarefni fyrir íslenskan körfubolta að tveir negrar sem fengnir eru til liðsins eftir fyrsta leikinn skuli hafa svona mikið að segja.

Jónas (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 01:34

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

hahahahaha eru öll hin liðin byggð upp eingöngu á heimamönnum? Ertu að segja að tveir leikmenn geti jafnvel unnið heila deild? Þá er kannski spurning um að hugsa á hvaða leið körfuboltinn er. Þetta er hópíþrótt er það ekki 5 á móti 5 og svo varamenn? Þetta er i minni heimabyggð kallað væll Jonas.

Gísli Foster Hjartarson, 19.4.2012 kl. 07:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband