Handboltafélagið liprara en fimleikafélagið

Til hamingju HK menn, konur og börn með fyllilega verðskuldaðan Íslandsmeistaratitil - Glæsilegt einu orði sagt. Til hamingju Erlingur og Kristinn - frábært afrek hjá ykkur ....leiddist ekkert að sjá fimleikafélagið lúta í gras á heimavelli - 2var - Svo er líka alltaf svo gaman þegar ný lið skrá nafn sitt á listann yfir Íslandsmeistara.

Athyglisvert þótti mér að sjá að í jafn mikilvægum leik og þarna var að þá fylltu ekki einu sinni stuðningsmenn FH sitt svæði á áhorfendapöllunum - öðruvísi mér áður brá


mbl.is HK Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Stemmingin var meiri hjá HK, þeir voru nánast eins og á heimavelli í dag. Maður sá það á FH að þeir voru hálfpartinn farnir að hengja haus í kringum leikhléð, þó þeir hafi vaknað til lífsins eitthvað síðustu 10 mínúturnar, en þá var greinilega of seint.

Theódór Norðkvist, 6.5.2012 kl. 19:57

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Frábært hjá HK og innilega til hamingju:)

Halldór Jóhannsson, 6.5.2012 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.