10.5.2012 | 20:22
Ónýt lögmannsstofa?
Menn hljóta að höfða mál gegn lögmannsstofunni. Menn geta ekki annað. Trúi því ekki að þeir sem greiða í Stapa Lífeyrissjóð sætti sig við að menn eigi bara að gera ekki neitt gegn lögmannsstofunni - þó hún hafi hingað til staðið sig ágætlega!!!! Ætli hún hafi aflað sjóðnum í heildina fleiri milljarða en þarna töpuðust, að frádregnum kostnaði sem lögmannsstofan hefur tekið fyrir sín störf?
Dýr mistök lögmannsstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað töpuðu lífeyrissjóðirnir mörgum milljörðum í hruninu - á vafasömum áhættuviðskiptum? Enginn talar um að höfða mál geng þeim?
Guðmundur St Ragnarsson, 10.5.2012 kl. 23:18
Eins og rannsóknir hafa sýnt fram á þá voru þessi "vafasömu" viðskipti, eins og sjálfskipaði sérfræðingurinn Guðmundur nefnir þau, innan lagarammanns sem Alþingi setur lífeyrissjóðum. Varla ætlarðu að básúna því að þú teljir að allir eigi að fara í mál við lífeyrissjóði í hvert skipti sem e-ð fé tapast?
Nonni (IP-tala skráð) 11.5.2012 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.