Jæja karlinn

Þá er forsetinn kominn með fingurna í næsta mál. Ekki en búið að útkljá Icesave og þá tekur við umræða umkvótakerfið og hugsanlegar breytingar á því. Skondið að allar hugmyndir sem settar eru fram um breytignar eru ómögulegar. Alveg sama hverjar þær eru. Skitpir engu máli þó mann hafi verið að brjóta lög og reglur eða ekki - allt aukaatriði. Menn hafa leyft alls kyns hluti til að þetta batterí fljóti - það vita allir.

Það verður gaman ef að mönnum tekst einhvern tíma að setjast niður og ræða kvótamálin eins og fullorðið þroskað fólk myndi gera það. Þá meina ég aðilar frá öllum hliðum málsins.


mbl.is „Kvótamálið stærsta mál þjóðarinnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Skondið að allar hugmyndir sem settar eru fram um breytignar eru ómögulegar.

Skondið?

Reyndu frekar: sorglegur vitnisburður um afleita stjórnarhætti.

 - sko, ég lagaði það fyrir þig ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 13.5.2012 kl. 21:10

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Nei þú lagaðir ekki neitt. Þetta er afar dapurt jú jú menn koma með tillögur um hlutina sem svo á að ræða og fara í gegnum - hið eðlilegasta mál. En það virðist vera sama hvað er sett fram það er allt ómögulegt. hef ekki en séð menn draga út ákvðena þættir og segajst vera nokkuð sammála þeim en að aðra hluti þurfa að skoða betur og slíkt - menn sem hrópa alltaf úlfur úlfur, verða á endanum ótrúverðugir. Í þá gryfju finnst mér talsmenn LÍÚ vera að falla. hef svo aftur á móti hitt útgerðarmenn sem ræða þetta á öðrum nótum en við sjáum í þessum hrópum og köllum þeirra stærstu.

Gísli Foster Hjartarson, 14.5.2012 kl. 13:24

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hvernig væri að dusta rykið af ónotaðri Stjórnarskrá og nota síðan tæknina til að láta fólkið kjósa um allskonar mál og stjórna þannig í alvörunni einhverju sem líkist lýðræði?.

Valdafíklar LÍÚ myndu hata það að sjálfsögðu enda allir á fullu þar að halda sinni mafíu á réttum stað við kjötkatlana....

Óskar Arnórsson, 14.5.2012 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband