17.5.2012 | 13:12
Starfslok eða ekki!
Kolfinna segir samkvæmt þessu viðtali:
Þessi starfslokasamningur er í fyrsta lagi ekki á ábyrgð núverandi meirihluta, hann er algerlega á ábyrgð fyrrverandi bæjarstjórnar. Það hafa ýmsar tölur verið nefndar í þessu sambandi, allt frá 30 og upp í 130 milljónir og við þurfum að fara yfir samninginn.
Sat hún ekki í fyrrverandi bæjarstjórn? Er hún kannski að tala um meirihlutann sem sat á síðasta kjörtímabili? Var samningurinn við fyrrverandi bæjarstjóra, Ása Friðriks, samþykktur af bæjarstjórn í heild eða bara af meirihlutia? Er ekki ósköp þægilegt að segja bara að samningurinn ahfi verið gerður af fyrrverandi bæjarstjórn? þarf ekkert að horfa í tölurnar sem að honum fylgja og ákvæðin? Honum er sem sagt sagt upp fyrst og síðan á að skoða afleiðingarnar!!!! Er ekki allt í lagi þarna í Garðinum? F'olk hlýtur að vilja sjá hlutina unna af meiri festu og ábyrgð - neita að trúa öðru.
Pólitík hefur skemmt skólastarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.