Suddalegur dagur!

Þetta eru svakalegir leikir í dag á EM. Á einhvern veginn von á að ég setjist í sófann rétt fyrir leik Dana og Hollendinga og standi ekki upp fyrr en Þjóðverjar hafi spilað við Ronaldo og félaga. Sá seinnileikinn í gærkvöldi - vonast eftir svipuðum leikjum í kvöld - bara fjöri. Spái að Hollendingar vinni Dani 2-1 og hinn leikurinn endi 1-1. Byrjunin í gær gaf í skyn að þetta gæti orðið skemmtilegt mót, við skulum vona að svo verði.
mbl.is Óvíst hvort Nani mæti Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Enn ekki séð leik...en vonandi á morgun..:)

Halldór Jóhannsson, 9.6.2012 kl. 22:30

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já verður nú að fara að sjá leik - mótið að veraða búið!!!!

Gísli Foster Hjartarson, 10.6.2012 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.