19.6.2012 | 18:46
hahahahaha
Stundum held ég að menn séu ekki alveg með öllum mjalla þegar þeir tjá sig - sveir mér þá. Þarna segir Kjartan, að sögn mbl.is:
Sagðist Kjartan velta því fyrir sér, þegar dregið væri úr hátíðarhöldum á sjálfan þjóðhátíðardaginn með þessum hætti en vísað á aðrar hátíðir, hvort Samfylkingin væri svo heillum horfin í þráhyggju sinni við að koma Íslandi inn í Evrópusambandið að hún væri vísvitandi að draga úr viðburðum sem tengdust sjálfstæði og fullveldi Íslands
Veit Kjartan ekki að Ísland verður áfram fullvalda ríki þó að það svo ólíklega myndi fara að þjóðin gengi til liðs við ESB. Allar þjóðir innan ESB njóta en sjálfstæðis. Þetta er bara ríkja bandalag en ekki fullveldisafsal.
Gagnrýndi hátíðarhöldin 17. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað eiga menn að halda þegar hætt er að halda upp Þjóðhátíðardaginn ?
Þetta var verra en á Sumardaginn Fyrsta !
Ömurlegt !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 19.6.2012 kl. 20:08
...ég veit ekki hvað menn eiga að halda var í Reykjavík á 17 júní fyrir nokkrum árum, 4 eða svo ef að þetta var verra en þá þá lýst mér ekki á það skal alveg taka undir það. Heyri ekki betur en að þetta sé víða um land ansi dapurt.
Gísli Foster Hjartarson, 19.6.2012 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.