3.8.2012 | 10:28
Hvaða, hvaða
Þegar ég rölti til vinnu fyrir sjö í morgun rakst ég á 4 tómar bjórdósir, eina brotna flösku og 7 drukkna aðila!!!! Mesta fúttið klárlega verið farið úr þessu þegar þarna var komið við sögu!!!!! Ekkert af þessu sem nefnt er í fréttinni kemur svo sem á óvart þetta var svona þegar ég var 17 ára og virðist vera svona en. Alvarlegi munurinn er kannski sá að nú er mikið meira af allskyns efnum í umferð. Það var ekki eins algengt á mínum æskuárum. ...vonum að Þjóðhátíðin fari vel fram, sem og aðrar hátíðir á landinu. ....megið þið öll eiga góða og áfallalausa helgi.
![]() |
Ölvun og óspektir í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.