Þetta lýst mér vel á

Held að þetta sé bara hið besta val í stöðunni. Treysti Aroni vel til að takast á við þetta verkefni og leysa það vel af hendi. Hann er metnaðarfullur karakter, kominn með góða reynslu og þetta alla þessa leikmenn inn og út og líka þá sem eru að koma upp í gegn kerfið og koma til með að bera kyndilinn áfram inn í framtíðina.

Hef fulla trú á að hann skili góðu starfi og haldi áfram að skemmta okkur eins og liðið gerði undir stjórn Gumma.

Áfram Aron!  .....og Ísland, að sjálfsögðu


mbl.is Aron ráðinn landsliðsþjálfari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Jú mér líst vel á kappann...og vonandi gefa fjölmiðlar@VIÐ honum séns...og rakki ekki allt niður,eins og ef hann notar td tréverksmennina aðeins meir í leikjum en GÞG gerði,og gefi þar með þeim reynslu en traust aðalega samt og hinum svokölluðu hinum heilögu,hehe..smá hvíld í leikjum...þeir eldast og þarf endurnýjun í landsliðið..en ekki bara henda inn mönnum þegar þeir hætta í landsliðinu...nema menn vilja leggja niður landsliðið þegar Óli,Guðjón,Snorri,Ingimundur og Sverrir hætta..:):)

Svo er spurning hvað gera Guðjón,Snorri td og hvað þá Óli...er ekki viss um að þeir vilji vinna undir stjórn Arons...???

Svo vil ég absalut fá markmanninn í Haukum inn..Td Björgvin hefur ekki verið traustvekjandi undanfarið að mínu áliti,það má alveg hrófla við þessum mönnum,ekki satt:)

Hættur og besti kveðjur:)

Halldór Jóhannsson, 22.8.2012 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband