18.9.2012 | 21:11
Gagn og gaman
Kannski spurning um að menn taki sig til og lesi á ný gagn og gaman og ævintýrið um litlu gulu hænuna. Menn verða náttúruelga að tala af einhverri festu og ábyrgð alveg sama hvað aflokki þeir til heyra.
Kemur þessu máli ekki beint við en er ansi hræddur um að íhaldið í borginni verði endanlega eins og höfuðlaus her ef Hanna Birna hverfur á braut.
Taka ekki þátt í innistæðulausum skýjaborgum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hefði hefði nú haldið að öll stefna núverandi borgarstjórnarmeirihluta snérist ekki um annað innihaldslausar skýjaborgir og froðu, að minnsta kosti hefur fátt annað verið á boðstólnum síðustu árin. Borgarstjórinn núverandi hefur ekki sagt orða af viti um borgarmálin síðan hann steig inn í ráðhúsið og setti stjórnina í hendurnar á Degi Dæmalaust Duglausa.
kallpungur, 18.9.2012 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.