Sorglegt

Þetta er auðvitað ekkert sorglegt. Tími Jóhönnu er ekkert eilífur frekar en annarra í þessum pólitíska slag, já eða í hverju sem er.  Hvort hún hefði átt að hætta fyrr eða seinna ætla ég ekkert að dæma um. En kannski er núna tækifæri fyrir Steingrím J, Bjarna Ben og Sigmund Davíð að draga sig bara í hlé líka og gefa tækifæri á ferskum vindum sem víðast!!!!

Það á við um þau öll eins og okkur hin að engin er ómissandi og stundum er gott að efast um eigið ágæti.


mbl.is Jóhanna ætlar að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur þú borið saman Jóhönnu og Steingrím við Bjarna og Sigmund. Jóhanna og Steingrímur eru steingerfingar í miðað við hina tvo formennina sem komu inn sem "ferskir vindar" fyrir síðustu kosningar.

Löngu kominn tími á að þessar tvær risaeðlur yfirgefi Alþingi.

Sigurður (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 18:02

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála þér Sigurður.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.9.2012 kl. 23:28

3 identicon

BB var kosinn á þing 2003. Síðan þá hefur honum tekist að klúðra bæði N1 og Sjóvá úr höndum sér. Má ég þá heldur biðja um "steingervinga".

Badu (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.