Löngu tímabært

Það er nú löngu tímabært að kíka á þessi mál. Þetta er náttúruelga eins og svo margt annað hjá ríkinu í algörum ólestri og búið að vera í mörg ár. Þetta ríkisbákn hefur þannist svo svakalega út síðustu sennilega 10 árin að það er ekki einu sinni fyndið. Þeim sem borga eiga undir þetta bákn fækkar stöðugt. En svo virðist vera að þegar menn komast á spennann á annað borð þá festist menn bara þar. Í Guðanna bænum skoðið þetta, því fyrr því betra. Svo er þetta líka spurning um það hvort það þurfi að breyta reglum varðandi verklag í kringum ráðningar og ráðningarferlin sjálf.
mbl.is Hyggst skoða tímabundnar ráðningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf að færa þetta ferli nær því sem gerist í einkageiranum.  Réttur fastráðinna starfsmanna er of mikill hjá ríkinu og réttur þeirra sem eru ekki í vinnu hjá ríkinu er of mikill.  Tel að rýmri reglur minnki lögfræðikostnað og mætti færa það yfir á fleira í þessu landi svo ég segi nú ekki meira.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband