Heyr heyr Róbert

Vá hvað mér finnst löngu kominn tími á að skoða þetta frídagakerfi okkar Íslendinga. KLippa þetta til og hagræða þannig að úr verði "lengri helgar" eða annar slíkur farvegur. Vona að þetta fái málefnalega umfjöllun og almenna skynsama umræðu. Ekki bara í þigninu heldur úti í samfélaginu líka. Ánægður með Róbert að hreyfa við þessu. óþolandi svona stakir frídagar sem lenda á þriðju, miðviku og fimmtudögum.
mbl.is Hátíðisdagar færðir að helgum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér þessi hugmynd Róberts Marshall ekki góð. Að vera eina þjóðin sem t.d. væri að halda upp á 1. maí annan, þriðja, fjórða maí vera alveg út í hött. Frekar að taka sænsku/dönsku leiðina á þetta. Ef að hátíðardagur kemur upp á fimmtudegi eða þriðjudegi, þá er einfaldlega mánudagurinn og föstudagurinn "brúaðir". Þannig gefið er þá frí þá daga.

Jón Jónsson (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 00:38

2 identicon

Í Svíþjóð er til fyrirbæri sem heitir " KLEMMDAGUR "

Kristinn Rósantsson (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 08:09

3 identicon

Sammála Gilli.  Það eru að koma kosningar og hvað ætli margir frambjóðendur hafi komið fram með þessa tillögu ?  Hef enga trú á því að þarna verði breyting á þó ég get ekki sagt hvers vegna.  Þetta hefur bara svo oft verið lagt til án efnda.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.