8.11.2012 | 16:27
Ánægður með Jón
Þarna er ég yfir mig ánægður með Jón Bjarnason. Algjörlega út úr kú að spyrja svona. Skiptir náttúrulega öllu hversu líklegur ég er til að fá krabbamein, eða hálsbólgu t.d. ef að ég kýs ekki "rétt" - rugl er þetta.
.....það er samt án tillits til þessarar könnunar líklegra að ég verði keyrður niður í þessu bæjarfélagi sem ég bý ef ég kýs ekki "rétt"
Landlæknir spyr um stjórnmálaskoðanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Gott hjá Jóni Bjarnasyni að benda á þetta. Eru kosningar á Íslandi hættar að vera leynilegar, fyrst landlæknir spyr um það hvaða stjórnmálaflokk fólk kaus? Það er ekki öll vitleysan eins.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2012 kl. 17:46
Þessar persónunjósnir mynna óneitanlega á frekju og yfirgang kommúnista á Stalíns tímanum. Alþingi og ríkisstjórn þurfa að kanna þetta mál, taka fyrir allar peningagreiðslur fyrir þessa svokölluðu könnun, ... ("skoðanakúgun" er kannske réttara nafn), ... og kanna vel hvort ekki sé rétt að þessum landlækni sé vikið úr starfi.
Tryggvi Helgason, 8.11.2012 kl. 18:13
Já það verður að segjast eins og er að það er afar sérstak að svona nokkuð komi fram í spurnignum landlæknis. .....ætli hann hafi vitað eitthvað um málið?
Gísli Foster Hjartarson, 9.11.2012 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.