8.12.2012 | 07:50
Næsta ár?
Þó fiskverð hafi farið lækkandi í ár - eins mér heyrist nú flestir hafa gert sér grein fyrir - þá held ég að árið í ár sé ekki slæmt. Ja allavega ekki í þessu umhverfi sem ég bý í. En næsta ár gæti orðið erfiðara en menn vissu að þeir voru í góðæri og hefðu því jafnvel getað sett sig í gírinn fyrir það að fiskverð færi lækkandi. Menn töluðu um í mín eyru í janúar að svo yrði því verð væru búin að vera ótrúlega há. En það skekkir nú náttúrulega svolítið myndina í umræðunni hér innanlands að við erum með handónýtan gjaldmiðil. Menn þurfa að fara að átta sig á því, já og gera eitthvað í því.
Erfitt ár fyrir fiskvinnslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.