28.12.2012 | 07:43
Uppbót fyrir að vera atvinnulaus!!!!
Finnst engum ekkert bogið við það að fólk fài uppbót fyrir að vera atvinnulaust? Bara spyr. Það hljóta að fylgja þessu strangar reglur eins og t.d. Varðandi hvort þú hafir hafnað vinnutækifærum, að þú sért virkur í atvinnuleit og slíkt. Væri nú gaman að sjá útlistingu à því. Þó ýmsir virðist halda það þá er ríkiskassinn engin endalaus hýt sem hægt er að sækja í!!!
325 milljónir í desemberuppbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér finnst þetta bogið..
Halldór Jóhannsson, 28.12.2012 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.