4.2.2014 | 17:46
Gott að búa í Kópavogi!!!
Ja hérna hér. Er alveg viss um að það er gott að búa í Kópavogi, rétt eins og víða annars staðar á landinu, en mikið er ég orðinn sannfærður eftir fjörið þarna síðustu ár að það er ekki gott að taka þátt í pólitík í Kópavogi. Gæti alveg hugsað mér að búa í Kópavogi en í Guðanna bænum ekki biðja mig að skella mér í bæjarpólitíkina þarna, nema að það standi til að breyta andrúmsloftinu þarna til batnaðar, þá gæti ég hugsað mér að taka þátt og fara fyrir slíkum breytingum.
![]() |
Saka formann kjörnefndar um ósannindi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sjallabjálfarnir við sama heygarðshornið. Óheilindi, lygar, útúrsnúningar. Til að komast á spenann.
Hvað gengur fólki til að kjósa þessa aula?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.2.2014 kl. 18:45
ég bara veit ekki hvað fólki gengur til ef ég vissi það þá væri ég kannskisterk efnaður maður í dag - kannski bara rétt að fara ða ganga með tunduna úti íkringum þetta lið og sjá hvort einhverjir brauðmolar falli á tungu manns!!!!
Gísli Foster Hjartarson, 5.2.2014 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.