Klöppum fyrir.........

....Arsene Wenger þegar að hann kaupir enskan leikmann! 

Svo eru menn hissa á því að enska landsliðið standi höllum fæti. Enskumeikmönnum hríðfækkar í öllum efstu liðunum í Englandi og útlendingarnir orðnir svo margir að 1/4 væri nóg, helf að þetta eigi eftir að hafa veri áhrif í enskaboltanum og þegar uglingalið liðanna eru skoðuð þá kemur í ljós að þar er allt vaðandi í útlendingum líka. Slæm þróun sem sífellt verður verri og mér krossbrá þegar að félagar mínir hjá Crewe fóru að skoða nokkra leikmenn með vegabréf sem ekki var gefið út á Bretlandseyjum. En unglingalið Crewe er eingöngu skipað Englendingum en sem komið er.

Þessi þróun er líka að riðja sér til rúms hérna heima útlendingum fer sífjölgandi og það getur átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar, þó oft geti þetta aukið áhuga ungra krakka á greininni ef til liðsins koma erlendir leikmenn sem eru góðar fyrirmyndir. Við höfum gert þó nokkuð af þessu hérna í Eyjum og það hefur gengið upp og ofan en heilt yfir höfum við verið heppnir frekar en hitt og vonandi verður framhald þar á, þegar leikmenn komanúna. En við þurfum að fá fleiri peyja í gegnum kerfið hjá okkur ef við ætlum að vera með áfram og til þess þarf betri aðstöðu til vetrariðkunnar ogþar stendur hnífurinn í kúnni því bæjaryfirvöld halda algjörlega að sérhöndum og við æfum við sömu vetraraðstöðu og 1957.


mbl.is Pólskur markvörður á leið til Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Maður bíður spenntur eftir viðbrögðum frá gleðipinnunum í Ráðhúsi okkar Eyjamanna, ekki satt?

Þorkell Sigurjónsson, 9.5.2007 kl. 21:16

2 identicon

Eflaust Arsenalað kenna að enska landsliðið getur ekki enitt. Það hefr ekki getað neitt síðan 1966 og þá voru þeir lélegir.

Horfðu aðeins á U-17 ára keppnina í Belgíu og þá sérðu að það eru Arsenalmennirnir sem eru að halda þessu unglingaliði Englands uppi.

P.S. Wenger keypi Walcott í fyrra

Hilmar (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband