13.5.2007 | 21:36
Skondið yrði að útiloka eitthvað strax
Það þættu mér sérstök vinnubrögð að vera að biðja kjósendur að koma á kjörstað til að styðja mann og biðja þar með um umboð til þess að fá að takast á við að fá að stjórna landinu og ætla svo að fara að útiloka strax samstarf við einhvern - menn hljóta að gefa þessu öllu gaum og sjá hvort eki er hægt að ná einhversstaðar lendingu ef að aðrir bjóða flokknum upp í stjórnardans.
Það er á hreinu að minnihlutastjórnin sem að g gantaðist með um daginn - þar sem að Ómar Ragnarssn sæti einn við stjórnvölin er ekki framkvæmanleg.
Gætu verið skemmtilegar þreifingar framundan?
VG útilokar ekkert fyrirfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.