17.5.2007 | 08:45
Ekkert óvćnt hér
Ţetta ţarf svo sem ekki ađ koma neinum á óvart. Hér er ekki einungis á ferđinni magnađisti tónlistarmađur ţjóđarinnar, hledur tónlistarmađur sem flokkast međ ţeim allra bestu í heimi og ţađ er ótrúlega gaman ađ fylgjast međ ţví hvernig hún í sífellu tekst á viđ ný og ögrandi verkefni í listsköpun sinni, ótrúleg fjölbreytni ţar á ferđ. Eini tónlistarmađurinn sem mér dettur í hug í svipinn sem er á kafi í svona fjölbreytileika er Damon Albarn sem hefur einnig fetađ margan fáfarinn skógarstíginn og er sífellt ađ koma á óvart.
Til hamingju Björk ţú ert vel ađ góđum árangri komin.
![]() |
Besti árangur Íslendings á bandaríska listanum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.