17.5.2007 | 13:02
Vinahópurinn tók kipp
Rakst á tvo vini mína núna í hádeginu, í sitthvoru lagi, báðir miklir netverjar og þeir fóru báðir að tala um þetta og voru alveg að deyja úr spenningi. Ég var ekki búin að sjá þessa grein þá en hef nú sent þeim báðum tölvupóst þar sem að ég legg til að þeir stofni hollvinafélag WNT erfðavísisins. Ég leyfi ykkur fylgjast með og hef þegar boðist til að borga fyrir þá auglýsingakostnaðinn þegar boðað skal til stofnfundar.
Vonir glæðast um að hægt sé að meðhöndla skalla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Horfa þeir ekki á Extreme Makeover?
Það er nú þegar til fyrirbæri sem heitir hárígræðing.
Geiri (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 19:25
Nei engin þeirra tímir að eyða peningum í áskrift að stöð 2
Gísli Foster Hjartarson, 18.5.2007 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.