Síðurnar mínar eru enn opnar

Maður er þá kannski ekkert grófur eftir allt bara hreinn og beinn stálheiðarlegur meðal-Jón í frambærilegu samfélagi þar sem prent- og málfrelsi er við lýði. Ekki það að maður sé í sífellu að pirrast út í náungann og tala niðrandi um hann þá á maður það nú til rétt eins og hver annar. Sum þessi lönd á listanum koma manni bara alls ekkert á óvart, ætli margar Evrópuþjóðir láti loka síðum?
mbl.is Stjórnvöld í 25 ríkjum loka sumum vefsíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að Steingrímur komst ekki í stjórn, annars hefðum við endað á þessum lista.

Geiri (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband