20.5.2007 | 23:38
...sama snilldin?
bíð spenntur eftir að sjá þetta þott maður sé nú kominn til ára sinna þá hef ég haft óneitanlega gaman af hinum fyrri myndunum um Shrek og hreinlega hlegið mig nánast máttlausan á köflum - á ekki von á að maður verði fyrir vonbrgðum í þeirri þriðju - hvenær skyldi hún lenda hérna hjá okkur? Mikið af þessum teiknimyndum í dag eru tærasta snilld og oft sem það tekst að sameina alla fjölskyduna undir sama hatti þegar þesar myndir koma á markað.
![]() |
Skrekkur tekur flugið á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.