Jafnrétti þetta og jafnrétti hitt

Stundum gengur þetta jafnréttishjal út í öfgar. Afhverju er aldrei minnst á jafnrétti stil sjós eða í steypustöðvum eða hárgreiðslustöðvum afhverju bara í háum stöðum. Í öll störf til sjávar, sveita og hvað þetta ehitir allt saman er nú allt miklu vænlegra að velja fólk eftir hæfileikum en ekki kynjum. Sumsstaðar er bara ekki nógu af áhugasömu fólki af báðum kynjum fyrir stöðunum, konur hafa kannski ekki áhuga á að starfa við margt sem körlum finnst gaman og svo öfugt, þess vegna verður þetta alltaf á orði en ekki á borði.  - Málið er að sætta sig við það og þegar maður skynjar að unnið er á heilbrigðan og heiðarlegan hátt þá er þetta í lagi, ef aftur á móti menn finna eitthvað gruggt og geta fært rök fyrir því þá má berja frá sér og skammast.
mbl.is Jafnrétti kynjanna í 100 stærstu fyrirtækjum landsins ábótavant
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband