31.5.2007 | 07:48
Ekkert óvænt hér
Hef haldið þessu fram allan tímann sigurvegarar úr leik Suns og Spurs fara alla leið, virðist en ætla að hafa rétt fyrir mér. Vonandi fá þeir Cleveland í úrslitum - bíð spenntur hefi ekki en komist yfir að þola ekki Detriot síðan Isiah Thomas var þar - já ég veit - lít úr fyrir að vera klikk -
Úrslitarimma: Spurs - Cleveland 4-1
![]() |
NBA: San Antonio meistari í Vesturdeild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Isss, það er nú ekkert! Bróðir minn er enn þá Detroit aðdáandi frá því að Isiah Thomas var þar. Það er sko klikk ...
Helgi Ólafs (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 08:26
he he he - ég held nú enn með Phoenix Suns síðan að Kevin Johnson var þar en hann þekkja nú færri en Isiah
Gísli Foster Hjartarson, 31.5.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.