1.6.2007 | 15:20
Konurnar að taka yfirhöndina?
Er það rétt sem þarna virðist vera að gerast að konurnar séu að taka yfrhöndina að keyra undir áhrifum? Eða voru bara fleiri saumaklúbbar en smíðaklúbbar í gærkvöldi? Skyldi lögreglan hafa skoðað í aftursætin, til að kanna hvort þar væri kannski ókláruð lopapeysa eða trefill t.d.
![]() |
Sjö stútar undir stýri teknir í borginni í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, þetta sýnir að jafnrétti kynjana er allavegana að finna í þessum efnum. Skyldu Femínistar vera ánægðar með þetta?
Örlygur N. Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.