16.6.2007 | 07:55
Eins og veðurfréttirnar
Þetta er nú meira fjörið! Fréttir af svona ökumönnum eru farnar að verða eins og veðurfréttirnar þ.e.a.s. daglegur viðburður, þetta er skelfilegt - hvað er eiginlega í gangi í þessu þjóðfélagi sem að við búum í? Er fólk bara alls ekki í lagi eða hvað?
Ökumaður stöðvaður undir áhrifum kókaíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.