Erfið fæðing

Ánægjulegt að sjá ÍBV liðið ná sigri gegn KA-mönnum á Hásteinsvelli en Guð minn góður þetta var erfið fæðing. En við fengum styrk þegar á þurfti að halda og  Jonah Long skoraði fyrir okkur Eyjamenn. Hið besta mál og nú er það bara næst leikur - stórleikur gegn Stjörnunnni á þriðjdag á Hásteinsveli, en stjarnan vann frækin sigur í Fjarðarbyggð í dag.  Áfram ÍBV


mbl.is Stjarnan og ÍBV sigruðu í 1. deildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Ómarsson

Ekki var ég sáttur við okkar menn í fyrri hálfleik en eftir að Anton kom inná breyttist allt. þó verð ég að segja að það var lukka yfir okkar mönnum að ná í 3 stig í þessum leik. 

Ég verð að koma einu að, þegar Keli pakkar saman ÍBV fánanum sínum eftir 40 mínútna leik og segist hafa fengið nóg, labbar í burtu hundfúll og reiður, þá er fokið í flest skjól.

Hann tautaði þegar hann var að yfirgefa svæðið, "þetta bara versnar og versnar í hverjum leik, ég get bara ekki meir" og konan hans stóð ein eftir og sagði, ætlar kallinn að fara án þess að taka mig með.

Grétar Ómarsson, 16.6.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband