18.6.2007 | 16:37
Þetta er náttúrulega frábært
TIl hamingju Óskar. En og aftur ber þessi maður sem ekki berst mikið, á hróður sinn og Eyjanna um víðan völl. Bara glæsilegt - það er hægt að afreka margt og láta taka eftir verkum sínum þó maður sé ekk í sífellu gasprand og gólandi í fjölmiðlum og annarsstaðar. En og aftur til hamingju Óskar glæsilegt og hafðu þakkir fyrir að bera hróður okkur Eyjamanna svo víða sem raun ber vitni.
Hvernig var það var ekki fuglamerkingametið orðið staðfest - Stórhöfðamet, Vestmannaeyjamet, Íslandsmet og Heimsmet, ekkert minna sko.
Óskar vitavörður á Stórhöfða heiðraður fyrir störf sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú það er rétt hjá þér að hann á heimsmet í fjöldra merktra fugla. Og fékk það staðfest hjá heimsmetabók Guinnees
Kveðja
Pálmi Freyr Óskarsson, 22.6.2007 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.