24.6.2007 | 09:55
Mesta tónlistarhátíð í heimi
Hela að það hljóti í enn eitt skiptið að vera hikaleg stemmning þarna - listinn yfir þá sem koma fram þarna er hrikalegur - Djöfull held ég að það væri gaman að komast á þetta. Sjáið þið þessa upptalningu þetta getur varla klikkað, þetta er ekki tæmandi listi né í ákveðinni röð:
Arctic Monkeys, Kasabian, The Fratellis, Bloc Party, The Magic Numbers, Amy Winehouse, The Killers, The Kooks, Paul Weller, Paolo Nutini, Lily Allen, Dirty Pretty Things, Guillemots, The Who, Kaiser Chiefs, Manic Street Preachers, James Morrison, The Waterboys, Bjork, Arcade Fire, Rufus Wainwright, The Coral, Super Furry Animals, The Automatic, Modest Mouse, Iggy And The Stooges, Editors, Babyshambles, Klaxons, The Chemical Brothers, The View, The Go! Team, Mika, Get Cape Wear Cape Fly, Coldwar Kids
Hróarskelda hvað!
![]() |
Leðja og tónlist á Glastonbury |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.