26.6.2007 | 15:28
Reksturinn aftur í hendur heimamanna!!!
Hvað er að gerast - það á ekki að þurfa að vera að ströggla svona bara drullast til að byrja að sigla þessar ferðir og byrja að rífast aftur þegar búið er að eyða 27,5 milljónum - það mun þó alla vega tryggja nokkrar ferðir til að byrja með.
ASvo er náttúrulega alveg skelfilegur allur þessi gámaflutningur með skipinu á daginn tekur fleiri, fleiri stæði fyrir bíla í hverri ferð. Er ekki hægt bara að sigla með þessa gáma með lágmarksáhöfn á næturnar yfir háanna tímann??
Nú þarf KLM áð bretta upp ermarnar og leysa málið - ekkert kjaftæði - Róbert þú hjálpar honum við það - Árni Matt ekki státa þig af því að vera fulltrúi þessa kjördæmis fyrr en nægt fjármagn er komið í að leysa þetta mál og ef þetta er spurning um einhverjar nokkrar millur til eða frá teygðu þig þá í rassvasann.
Klára þetta piltar og það strax
![]() |
Eimskip krefjast meira fyrir aukaferðir Herjólfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.