7.9.2007 | 09:25
Að fá fiðring í tærnar!
Það verður gaman að sjá þennan leik. Vona að mínir menn komi einbeittir til leiks og komi marki á spanjólana á fyrstu 10-15 mínútunum því þá munu þeir sækja af miklum krafti og gefa okkur færi á að komast í 2-0, leikurinn mun svo enda 2-1, fyrir okkur. Við höfum ekki neitt að verja nema heiðurinn og vonandi taka menn því skylduverkefni með opnum örmum og láta Spanjólana vita hvar er best að teyga ölið. Vona bara að fólk fjölmenni á völlinn og styðji við bakið á strákunum. Áfram Ísland
![]() |
Engar gjafir á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.