Stemmning fyrir Spánarleikinn!!!

Alltaf sama fjöriđ ţarna - mađur lokar augunum og sér fyrir fólk sprćnandi í allar áttir en rétt áđur en ţađ gerist kastar fólkiđ glasi sínu í gangstéttina og glottir.  Fyrir utan stađina stendur svo púandi fólk nánast á kafi í sígarettupakkanum sínum sötrandi kaldan bjór.

Aumingja stráksi í Garđabć ađ hafa viljađ bjóđa vinum í smá teiti, koma ţá ekki allar bullurnar í bćnum og heimta kaffi og vilja fá ađ koma inn um svalahurđina, meira liđiđ.  EN hvađ er eiginlega ađ gerast í Garđabć, ţessir bćr sem var einn mesti svefnbćr vestur Evrópu skartar nú hverju lögreglu útkallinu á fćtur öđru helgi eftir helgi - Er Garđabćr ađ verđa "partýbćr" ?

en má svo til međ ađ skjóta á greinarhöfund fyrir ţetta hérna:

  Lögreglan hafđi handtók yfir 40 manns í nótt og 14 manns dúsa nú í fangageymslum lögreglu.

Ungur piltur óskađi eftir ađstođ lögreglu í nótt ţegar óbođnir gestir mćttu heim til hans í Garđabć. Ađ sögn lögreglu hafđi pilturinn bođiđ nokkrum félögum sínum í heimsókn, en foreldrar piltsins voru ekki landinu. 


mbl.is Mikill erill hjá lögreglunni í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband