Hvar er minn mađur Trulli?

trulliŢađ er ekki einu sinni minnst á minn mann Jarno Trulli  í fréttaskeytum frá Formúlu 1 nú orđiđ,  enda er ég alveg ađ missa áugann á ţessari íţrótt - kannski ekki mikill fyrir - EN ég vil fréttir af Trulli   takk
mbl.is Alonso segir helgina fullkomna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Sćll

Líklega er síđast minnst á Trulli í frétt um tímatökurnar í Istanbúl. Annars hefur veriđ meira skrifađ um Toyota en mörg önnur liđ formúlunnar og ţá sérstaklega Trulli sem ber af Ralf Schumacher. En láttu ţađ ekki draga úr áhuga ţínum á íţróttinni ţótt ţinn mađur falli kannski í skuggann í fréttaflóđinu. Ţetta er skemmtilegur náungi og góđur ökuţór en mćtti bara vera á betri bíl til ađ fá ađ skína. 

Ágúst Ásgeirsson, 10.9.2007 kl. 06:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband