Kom byrjun skólaársins mönnum í opna skjöldu?

front-road-workAthyglisvert finnst mér að nú þegar búið er að breyta skipulagi grunnskólana hérna í Eyjum, til hins betra ef þið spyrjið mig, hvernig í ósköðunum stendur þá á því að aðkeyrslur við Hamarsskólann eru ekki klárar? Það er eins og þetta hafi komið yfirvöldum og framkvæmdavaldi bæjarins í opna skjöldu að skólinn skyldi byrja í lok ágúst – svona hlutir eiga að vera klárir – takk fyrir.   Samaá náttúrulega við um lyftuna í Barnaskólanum og þær framkvæmdir sem því tilheyra, hvernig stendur á því að ekki er hægt að byrja svona framkvæmdir bara um leið og skólinn er búin á vorin, svo allt verði nú klárt fyrir upphaf næsta skólaárs?  Ég verð bara að segja að mér finnst þetta mjög spes, nei fyrirgeið mér finnst þetta mjög dapurt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband