Bara flott auglýsingabrella hjá honum til að minna á bókina hans sem er að koma út ekkert annað, verð nú samt að segja að mér finnst ótrúlegt öll þessi athygli sem að þessi maður fær hjá fjölmiðlum á erlendri grundu, hann hefur ekkert afrekað utanvallar nema að vera sýknaður af morðákæru, á ótrúlegan hátt reyndar. Í mótmælaskyni við alla þessa umfjöllun þá ætla ég ekki að fjalla aftur um þennan gaur á blogginu mínu................nema að hann tengist einhverju skemmtilegu
Athugasemdir
Hann fær ekki krónu fyrir þessa bók þar sem hann missti höfundaréttinn til fjölskyldna fórnarlambanna.
Svo ég sé ekki hvers vegna hann ætti að reyna að vekja á sér athygli!
Elís (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 05:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.