Nammigrísir í hættu

chocoÞarna voru Cadbury's menn snöggir að taka til hendinni, hefði verið slæmt ef einhver með hnetuofnæmi hefði fengið kast - uss - En súkkulaði barónarnir hjá Cadbury's voru á tánum og brugðust skjótt og örugglega við. Er hræddur um að það hafi farið um eitthvað av bresku nammigrísunum sem flestir elska Cadbury's þegar þetta var tilkynnt, en þegar það voru bara hneturnar sem menn höfðu áhyggjur af tóku nú sennilega flestir grísirnir ánægju sína á ný og eru á kafi í því að háma í sig súkkulaði í þessum töluðu orðum sem aldrei fyrr.
mbl.is Cadbury innkallar þúsundir súkkulaðistykkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband