17.9.2007 | 09:25
Hver tekur svo við?
Hverjir ætli séu líkelgustu arftakarnir - hef einhvern vegin ekki trú á að hann nái að blása lífi í þetta Tottenham-lið því miður -hvernig er þessi listi:
Giovanni Trappatoni, Glenn Hoddle, Vinny Samways, John Gregory, Tony Adams, George Graham, Jurgen Klinsman, og svona upp á djókið David O'Leary - Nenni ekki að spá ífleiri jú hérna er einn Gerard Houllier.
Jol fær mánuð til að bjarga starfi sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Ég held að stjórnarmenn Tottenham og stuðningsmenn hafi kaffært sig í væntingum fyrir þetta tímabil. Tottenham hefur verið á uppleið síðan að Jol tók við og ég hefði gjarnan vilja sjá hann áfram því hann er búinn að ná miklu út úr ungu liði. Það verður að teljast ólíklegt að hann fái mikið meiri tíma úr því sem komið er. Tímabilið er aðeins búið að standa í mánuð, en óþolinmóðir stuðningsmenn Tottenham voru þegar farnir að kalla á breytingar eftir fyrsta leikinn. Mér finnst þetta sorgleg saga og finnst líklegt að stjórnar- og stuðningsmenn Tottenham fái akkurát það sem þeir eiga skilið þegar þeir ráða sér nýjan stjóra.
Frosti Eiðsson, 17.9.2007 kl. 10:26
Ég held að Teddy vinur minn Sheringam sé sá sem taki við. Trúlega margt verra sem gæti komið fyrir félagið en að fá hann aftur á White Hart Lane.
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 10:46
Já ég mundi ekki eftir Teddy - gæti vel verið. Já ég er sammála því flugið var orðið full mikið hjá Spurs og KOl hefur skilað góðum árangri, en það gerist reglulega hjá liðum að væntingarnar fara fram úr hófi - sjáið þið t.d. KR í sumar, nei segi svona.
Gísli Foster Hjartarson, 17.9.2007 kl. 10:52
Jol en ekki Kol hefur skilað góðum árangri - sorry
Gísli Foster Hjartarson, 17.9.2007 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.