20.9.2007 | 20:50
Hver vill....
....stríð yfir höfuð? Ég bara spyr. Vilja ekki allir hafa það sem náðugast og geta einbeitt sér að ástandinu í sínu landi nema þá kannski George Bush sem á það nú til að gleyma að hann er forseti Bandaríkjanna en ekki flestra annarra landa. Zarkozy gerir kannski rétt að brýna raustina að Írönum en ég held að það sé engin að fara að framleiða nein kjarnavopn - neita bara að trúa því.
Sarkozy segist ekki vilja stríð gegn Írönum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei, en þó þú neitir að trúa því þá gerist það nú samt. Dæmi um það er Pakistan og Indland þróuðu og smíðuðu kjarnorkuvopn. Meir að segja Suður Afríku hefur smíðað kjarnorku vopn. Íranir konir mjög langt á leið með að geta þróað kjarnorku vopn. þeir eru nú þegar með nóg efni til þess að búa til dirty-bombs. Ef þú neitar að horfast í augu við heiminn eins og hann er heldur þig í draumalandinu, þá áttu eftir að vakna við óþægilegan sannleikann.
Fannar frá Rifi, 20.9.2007 kl. 21:07
Fannar heldurðu að ég vakni nokkuð! mun ekki bara óþægilegur sannleikurinn taka mig í ......... og ganga þannig frá mér einn, tveir og þrír - þaðgæti vel orðið raunin.
Veit samtekki a´stundum hvort kjarnavopn eru verri íhöndum Írana eða einhverra annarra afhverju mega sumir fá nammi úr skálinni en aðrir ekki? Afhverju eru sumir meiri frekjur en aðrir í sandkassanum?
Ekki ætla ég ða missa svefn yfir þessu brölti Írana, það eru aðrir hlutir sem að ég hef meiri áhyggjur af .... en svo veit ég líka að minn tími mun koma í þessu jarðlífi, þess vegna nýtur maður hvers augnabliks.
Gísli Foster Hjartarson, 20.9.2007 kl. 22:05
Ég er sammála Gilli minn.Það er alltaf talað um þessar þjóðir eins og þar búi ekkert nema hálfvitar og bastarðar. Bara af því þeirra siðir og venjur eru öðruvísi enn okkar.Sá viðtal við mann sem var að koma úr 3 ára heimsreisu.Honum var minnistæðast úr ferðinni að allstaðar þar sem hann kom var fólkið BARA NÁKVÆMLEGA EINS OG VIÐ.
RagnaB (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.