22.9.2007 | 08:11
Sorglegt.....
er líf blessaðs fólksins í Myanmar - Hef á tilfinningunni að upp úr sjóði endanlega á næstu dögum og hrforingjastjórnin missi sig endanlega. EN þetta ástand í þessu landi er ekki orðið hægt og vinnubrögðin sem þar eiga sér stað eru skelfileg og það er komin tími á það að þetta fólk fái að nálgast nútímann á einn eða annan hátt - Gaman að sjá að Búddamúnkarnir eru að tjá sig á sinn hljóðláta máta en það að eir tjái hug sinn svona er mjög slæmt fyrir yfirvöld því þessir menn njóta jú mikillar virðingar. Frelsum Myanmar
Langar að benda fólki á þessa síðu: http://www.burmacampaign.org.uk/
![]() |
10 þúsund munkar mótmæla á Myanmar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.